Product Description

Það þekkja allir gömlu góðu Brno rifflana sem nú heita CZ. Þetta módel 557 Eclipse kemur bara í cal.308. Hann er með föstu 5 skotamagasíni, hlauplengdin er 21″ (52cm), snittaður í M14:1 fyrir hljóðdeyfinn, stillanlegum gikk. Skeftið er úr svörtu Polymer og þyngdin er aðeins 3,1 kg.