Sako Carbonwolf og Tikka T1x komnir í sýningarsalinn
Sako 85 Carbonwolf og Tikka T1x eru nú loks komnir í sýningarsalinn
Sako 85 Carbonwolf og Tikka T1x eru nú loks komnir í sýningarsalinn
Ísnes-mótið í Compak-Sporting var haldið á velli Skotreynar á Álfsnesi í kvöld. Skotnar voru 50 leirdúfur og veitt verðlaun fyrir opinn flokk og flokk með forgjöf. Alls mættu 32 keppendur til leiks. Í opna flokknum sigraði Jón Kristinsson með 47 stig, Þórir Guðnason varð annar með 46 stig og í þriðja sæti Stefán Gaukur með [...]
Söludeild Ísnes er lokuð til 26.júlí vegna sumarleyfa
Sako 85 Black Wolf riffillinn er kominn í sýningarsalinn og eins vinstri handar útgáfa af Tikka TAC A1 rifflinum
Nokkrar gerðir af SAKO riffilskotum eru komin, t.d. 222, 223, 243, 308, 30-06 og 6,5 Creedmor
Hljóðdeyfarnir frá ASE UTRA eru komnir á lager í nokkrum stærðum.
Swarovski var að markaðssetja nýjan riffilsjónauka með afar víðu sjónsviði. Hann er úr Z8i línunni með Flexchange punktinum, þar sem þú getur valið um að hafa upplýstan punkt eða hring . Verðið er áætlað um 347þús.
Þetta er nýtt módel í appelsínugulum lit. Frábær handsjónauki með innbyggðum fjarlægðar-og fallmæli. Fáanlegur EL 8,5x42 eða EL 10x42. Fæst einnig í grænum lit. Rétt um 890 grömm að þyngd og mælir af mikilli nákvæmni frá 30 uppí 1375 metra. Verðið er um 425þús.
Ný Beretta keppnisbyssa var kynnt um síðustu helgi. Um er að ræða DT11 Black Pro sem er komin með stillanlegu afturskefti í samvinnu við ítalska skeftisframleiðandann TSK. Áætlað verð á henni er kr. 1,650þús. Ef hún er pöntuð í dag þá má reikna með að hún gæti verið tilbúin til afgreiðslu eftir 9-12 mánuði !!
Sako kynnti nýjan riffil á IWA sýningunni í Þýskalandi, Sako 85 CarbonWolf. Hann kemur í carbon-skefti og með stillanlegu afturskefti.