Sako Black Wolf var að koma. Er í nýju stillanlegu límtrésskefti með flútuðu hlaupi og snittaður fyrir M15:1 kút. Einnig er Finnlight II kominn. Hann er með stillanlegum kamb á skefti og er Cerakot-aður og með flútað hlaup.
SAKO Black Wolf og Finnlight II rifflarnir eru komnir í sýningarsalinn
By Guðmundur kr Gíslason|
2018-09-11T21:27:29+00:00
september 11th, 2018|Uncategorized|Slökkt á athugasemdum við SAKO Black Wolf og Finnlight II rifflarnir eru komnir í sýningarsalinn