– Riffilinn er .300 Weatherby Magnum.
– Hann er sérsmíðaður á Weatherby Vanguard lás
– Lothar Walter þungt hlaup (blásið matt), með hlaupbremsu smíðaða af Arnfinni.     -Beddaður í GRS-skefti af Arnfinni.
– SWAROVSKI HABICHT PV 6 – 24 x 50 kíkir með háum turnum,  1/6 moa í klikki.
– Kíkirinn er festur með Nightforce reili og hringjum.
– Riffilinn er skotinn alls 153 skotkum frá upphafi.
– Flambeau taska
– Riffilinn er mjög nákvæmur, er að skjóta 1 cm grúppur 100 m..
– Redding þriggja dæja sett fylgir með
– 70 hlaðin skot og 88 patrónur, sæsaðar, trimmaðar og þrifnar, semsagt klárar í hleðslu.